Umsókn um Veiðileiðsögn

Tekið er á móti umsóknum um nám í Veiðileiðsögn frá því í lok árs og fram í febrúar. Hér getur þú sótt um námið eða sent okkur fyrirspurn um tilhögun þess eða hvað eina sem þig langar að vita um. Eins er þér velkomið að senda okkur tölvupóst á fs@menntun.is eða hringja í okkur í síma 567-1466 eða 898-7765